Lífið

Eurovision: Í sigurvímu á blaðamannafundi eftir keppni

Ellý Ármanns skrifar

Hera Björk fulltrúi Íslands í Eurovision og Jónatan Garðarsson léku á alls oddi á blaðamannafundi þar sem fulltrúar þjóðanna sem komust áfram í úrslitakeppnina sem fram fer á laugardaginn sátu fyrir svörum.

Hera, sem var í sigurvímu eins og allir í íslenska Eurovisionhópnum, svaraði á léttu nótunum aðspurð hvort hún persónulega stoppaði eldgosið á Íslandi.

Sjá myndir sem teknar voru á fundinum í gær í myndasafninu.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×