Lífið

Eurovision: Gríska goðið fílar Ísland

Ellý Ármanns skrifar

Við spjölluðum við gríska söngvarann og lagahöfundinn Giorgos Alkaios, fulltrúa Grikklands í Eurovisionkeppninni, eftir lokaæfinguna í gærdag.

Í myndbandinu spyrjum við hann meðal annars út í atriðið hans og hvernig honum líst á íslenska hópinn.

Giorgos komst áfram úr fyrri undanúrslitakeppninni með lagið OPA.

Þá má sjá myndir af honum í myndasafninu.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×