Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Eggert Aron: „Þetta sendir okkur í toppbaráttuna“

Eggert Aron Guðmundsson var að öðrum ólöstuðum maður leiksins þegar Stjarnan vann Breiðablik 5-2 í 16. umferð Bestu deildar karla fyrr í kvöld. Kappinn skoraði tvö mörk og var duglegur í að hjálpa til í varnarleiknum og átti gott samspil við félaga sína.

Fótbolti
Fréttamynd

Eiður Smári: „Það er pressa á okkur öllum“

Eftir 0-3 tap gegn KA á heimavelli eru FH-ingar að stimpla sig inn í fallbaráttu Bestu-deildarinnar, staða sem Hafnfirðingar eru ekki vanir að sjá. Í sjö leikjum undir stjórn Eiðs Smára Guðjohnsen hefur FH einungis safnað 0,43 stigum á leik.

Fótbolti
Fréttamynd

Ófarir Malmö halda áfram

Sirius hafði betur með tveimur mörkum gegn einu þegar liðið mætti Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta karla í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo fær hlýjar móttökur á Old Trafford

Manchester United mætir Brighton í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla klukkan 13.00 í dag. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíða Cristiano Ronaldos í sumar en hann er mættur á Old Trafford og fékk góðar móttökur hjá stuðningsmönnum Manchester United sem mættir eru á svæðið.

Fótbolti
Fréttamynd

Íslenskir töfrar á Skjetten Stadion

Alexander Ingi Gunnþórsson átti sannkallaðan stórleik í norsku D-deildinni í vikunni þegar hann hjálpaði liði sínu, Skjetten, að vinna 4-3 sigur á Mjölner i Norsk Tipping deildinni.

Fótbolti