Innherji

Horf­ur á að „stífl­an brest­i“ og fjár­fest­ar fái fé frá fram­taks­sjóð­um eft­ir þurrk­a­tíð­

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Hafsteinn Hauksson aðalhagfræðingur kviku, segir að svokölluðum framhaldssjóðum (e. continuation funds), sem hafi það eina hlutverk að kaupa eignir út úr sjóðum sem séu að renna út á tíma, hafi fjölgað mikið auk þess sem skuldsettar arðgreiðslur hafi færst í aukana undanfarna mánuði.
Hafsteinn Hauksson aðalhagfræðingur kviku, segir að svokölluðum framhaldssjóðum (e. continuation funds), sem hafi það eina hlutverk að kaupa eignir út úr sjóðum sem séu að renna út á tíma, hafi fjölgað mikið auk þess sem skuldsettar arðgreiðslur hafi færst í aukana undanfarna mánuði. Samsett

Útgreiðslur til sjóðsfélaga bandarískra framtakssjóða eru nú í lægstu gildum síðan í fjármálakrísunni 2008 til 2009 og eru margir orðnir langeygir eftir að fá laust fé í hendur. Það eru „ágætar horfur á því að stíflan bresti á árinu“, og fjárfestar fái loksins laust fé í hendur eftir „þurrkatíðina“ síðustu tvö árin, segir aðalhagfræðingur Kviku.


Tengdar fréttir

„Krepp­­u­­hund­­ur“ gelt­i ekki á Bret­­a held­­ur sýnd­i hag­­kerf­­ið við­­náms­­þrótt

Breska hagkerfið hefur sýnt meiri viðnámsþrótt en búist var við. „Þessi kreppuhundur sem fólk bjóst við að myndi gelta hefur þagað,“ segir hagfræðingur Kviku Securities í Bretlandi. Það skýrist annars vegar af því að verðbólguvandi hafi verið rangt greindur og hins vegar að hagkerfið var vel í stakk búið að standa af sér áföll.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×