Innherji

Næstum þre­faldur hagnaður af því að reisa Urðarfellsvirkjun

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Frá inntaksmannvirki Urðarfellsvirkjunar.
Frá inntaksmannvirki Urðarfellsvirkjunar. STÖÐ 2/ARNAR HALLDÓRSSON

Heildarvirði Urðarfellsvirkjunar var tæplega 17 sinnum hagnaður fyrir fjármagnsliði, afskriftir og skatta (EBITDA) við kaup bresks orkusjóðs á virkjuninni í janúar. Munur á stofnverði og söluverði er næstum þrefaldur en virkjunin hóf að framleiða rafmagn fyrir um sex árum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×