Viðskipti innlent

Bein út­sending: Ný­sköpunar­kraftur kvenna – sögur úr hug­verka­geiranum

Atli Ísleifsson skrifar
Á málþinginu konur frá Össuri, Alvotech, Mink Campers, Klaki og Lauf Cycling tala um nýsköpun og hugverkaréttindi.
Á málþinginu konur frá Össuri, Alvotech, Mink Campers, Klaki og Lauf Cycling tala um nýsköpun og hugverkaréttindi. Hugverkastofan

Málþing um hugverkaréttindi og nýsköpunarkraft kvenna verður haldið í tilefni af alþjóðahugverkadeginum milli klukkan 11 og 13 í dag.

Það er Hugverkastofan sem stendur fyrir málþinginu sem fram fer í Hörpu og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi að neðan.

Á málþinginu konur frá Össuri, Alvotech, Mink Campers, Klaki og Lauf Cycling tala um nýsköpun og hugverkaréttindi.

Hægt er að fylgjast með málþinginu í spilaranum að neðan.

Fyrirlesarar:

  • Tatjana Latinovic, framkvæmdastjóri hugverkadeildar Össurar. Fjölbreytileiki hönnunar fyrir fjölbreytta notendur
  • Ásta Sóllilja Guðmundsóttir, framkvæmdastjóri KLAK Icelandic Startups. Nýsköpunarkraftur kvenna – óbeislað afl?
  • Erla Skúladóttir, hugverkasérfræðingur Auðnu. Lauf – sprotasaga
  • Ellen María Bergsveinsdóttir, framkvæmdastjóri Mink Campers. Getur einkaleyfi hvatt til sköpunar?
  • Tanya Zharov, yfirlögfræðingur Alvotech. Hvað er frumlegt við hliðstæður?
  • Fundarstjóri: Borghildur Erlingsdóttir, forstjóri Hugverkastofunnar





Fleiri fréttir

Sjá meira


×