Viðskipti innlent

Brimgarðar töpuðu 436 milljónum í fyrra

Eignarhaldsfélagið Brimgarðar, sem er í eigu systkinanna Eggerts Árna, Guðnýjar Eddu, Gunnars Þórs og Halldórs Páls Gíslabarna, tapaði 436 milljónum króna á síðasta ári, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi félagsins.

Viðskipti innlent

Fjárfest í flughermum fyrir fjóra milljarða

Icelandair hefur fjárfest í flughermum fyrir tæpa fjóra milljarða og innan mánaðar getur öll þjálfun og kennsla, á allan flugflota félagsins, átt sér stað hér heima. Eftirspurn erlendra flugfélaga um æfingatíma í herminum stendur undir fjárfestingunni.

Viðskipti innlent